ég er nú ekki alveg viss hvað ég á að seigja í svona bloggi þar sem það eina sem ég hef lesið á svona stöðum erslúður, slúður um annað fólk t.d gunni er birjaður með sunnu, Aggi er á leið til írlands og skilur ásu eftir eina í ástarsorg.
ég er ekkert mikið fyrir svona slúður það eina sem það gerir er að stínga fólk í bakið og birja einhvað sem á ensku kallast "drama" það er einhvað sem fer bara í taugarnar á mér við það, ætli að það sé ekki ein ástæðan fyrir því að snobb fari í taugarnar á mér, fólk sem er svona pjattað býr til vandamál úr öllu og er svo dramatíst ohhhh, ég er nú samt ekki að dæma neinn.
uuu hvað annað er nu samt talað um á svona blogg síðum, jú þarna kom það barneignir.
það tala allir um barneignir, það er eitt sagt um þær sem ég er nú ekki alveg sammála og það er að konunar þurfa að ganga í gegnum alla ervileikana og sársaukan, ég held að það sé nú ekki alveg rétt.
jú konur þurfa að ganga með barnið inni í sér og eiga barnið, en karlanir þurfa að ganga í gegnum heil óskup líka, á meðan konan er á fyrstu mánuðunum þá finnur hún eigilega ekkert fyrir barninu, en kallin byrjar strags á því að þurfa að fara í gegnum, hvað á ég að kalla það (þraut seiguna miklu) það birjar þegar að hormóna breitingarnar verða hjá konuni, þær veða FREKAR og vorkenna sjálfum sér, það er nú svoldill pakki að þurfa að ganga í gegnum að vera aðstandandi þar.
svo kvartar konan undan svefn leisi og þreitu ,við göngum í gegnum það líka endalaust hlaupandi út og suður fyrir konunar og of hræddir til þess að sofa því ef konan skildi vilja einhvað.
neimm annars tala ég ekki af reinslu heldur sem bara sem einhver stráks pjakkur sem veit ekkert hvað hann á að skrifa,
ef svo skildi ské að einhver lesi þetta þá bara vona ég að þið hafið notið þess, og endilega kommentið.
Gritsy boy
Flokkur: Bloggar | 2.3.2008 | 16:20 (breytt kl. 16:20) | Facebook
Athugasemdir
ohh, þú bara þurftir að tala um barneignir... þú reynir að segja þetta frá báðum sjónarhornum en ég trúi ekki einu orði sem þú segir um það.
konan MÁ vera ósanngjörn, hún er að eignast barnið fyrir báða aðilana ekki bara sjálfa sig. og jú hún finnur fyrir barninu þegar það er að vaxa í henni, hún fær morgunógleði, getur ekki staðið upprétt, og sjúkar hormónabreytingar í gangi þannig á hverjum degi er hún ánægð og reið í senn. og svo þegar það kemur að fæðingunni þá þarf hún að ýta eitt stykki barni (ef hún er heppin, annars fleiri) útúr sér. og við það þá rifnar legið hennar oft og það er ekkert "walk in the park" þetta ER það versta sem þú munt nokkurn tíma gera, það er ekki til neitt sársaukafyllra en þetta, bókstaflega (þá tala ég um það sem er náttúrulegt, ekki pyntingar) og svo eftir fæðingu þá þarf legið að jafna sig sem tekur mánuði.
að fæða barn er meira en að segja það, fyrir konuna er það svo miklu meira mál.
Hafdís Huld Sigurðardóttir, 3.3.2008 kl. 09:38
heheh ja er það ekki ég var nú bara að leita að einhverju til þess að skrifa um, en þetta er bara einhvað sem þú hefur ýmindað þér að ég held, þú veist að börnin koma með storknum er það ekki
Grétar Guðbergur Guðbergsson, 7.3.2008 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.